top of page

Uppsetning

Uppsetning er ekki ólík því að setja upp plotter. Það eru tvær leiðir til að festa tækið í t.d. mælaborð:
 

1. Fótur sem er festur í mælaborð. Hann hefur einn snúningsás sem hægt er að stilla.

​2. Fella tækið inn í mælaborð, en þá er tækið fest beint í borðið með skrúfum.

Strandvari_Erna.png

Tenging

  • Eftirfarandi tengingum þarf að koma á:

    • Spenna 12V eða 24V (9-36 Vdc)

    • GPS

    • AIS

    • Nettenging

    • Dýptarmælir (valkvætt)

    • Kompás (valkvætt)

Einfalt

7“ snertiskjár sýnir staðsetningu skipsins.
​

Aðeins 2 hnappar:

1. Stöðva hljóðmerki; rautt ljós blikkar í hnappnum þegar hættuástand varir.

2. Snúningshnappur; til að stilla ýmsa þætti á auðveldan hátt, t.d. viðbragðstíma, eða hversu snemma hljóðmerki er gefið þegar hætta kemur upp.

​

Stranvarinn sjálfur.png
bottom of page