top of page
Höfn - jólaljós.jpg

​

STRANDVARI

Varar við strandi og yfirvofandi árekstrum

Varar við strandi

Fylgist stöðugt með siglingu skipsins og varar við strandi.

​Árekstrarvörn

Fylgist með öðrum skipum og varar við árekstri við þau.

Alsjálfvirkur

Þarf ekki að ræsa eða stilla. Strandvari er alltaf á verði.

Tilgangur

Á fyrsta áratug þessarar aldar strönduðu 27 bátar og skip hér við land vegna þess að skipsstjórnandinn sofnaði.

​

Það vill bregða við að stjórnendur virki ekki viðvörunarbúnað sem þó er til staðar í leiðsögutækjum og dýptarmælum.

​

Strandvari er alsjálfvirkur og er alltaf á verði

án þess að það þurfi að stilla hann.

 

Sérstakir eiginleikar hans koma einnig í veg fyrir falskar viðvaranir.

Strand_Vattarnes.png

Strand Akrafells við Vattarnes í september 2014 er dæmi um atvik þar sem skipstjórnandi sofnaði.

Waves on the Rocks
Clients

Styrktaraðilar

SGS merki_2x.png
tthrsj_logo_is5.jpeg
Ocean

Hvað finnur þú í Strandvara?

Image by Mael BALLAND

Tenging við GPS og AIS

Strandvari tengist GPS- og AIS-kerfum skipsins og getur einnig tengst dýptarmæli, áttavita og fleiri tækjum. 

Ef tenging við kerfin rofnar er tækið sjálft með innbyggt GPS.

Stormy Sea

Sjávardýpi

Strandvari er með upplýsingar um sjávardýpið allt í kringum landið og varar við grynningum löngu áður en dýptarmælir skipsins greinir þær.

gps.png

GPS-punktar

Strandvari er með 

GPS-punkta fyrir strandlengju Íslands, eyjar og sker, auk kletta og boða sem fara í kaf á flóði. Tækið er einnig með upplýsingar um stórstreymi þar sem útfiri er mikið.

bottom of page