top of page

Um verkefnið

Prófanir:

​​Tækið hefur verið í prófunum um borð í skipum í nokkur ár með góðum árangri.

​

Styrkveitingar:

​​Verkefnið hefur hlotið styrki frá eftirfarandi aðilum frá því að hugmyndin varð til:

​

Styrkur frá Siglingastofnun 2013.
Frumherjastyrkur frá Tækniþróunarsjóði 2016-2018.

Einkaleyfastyrkur frá Tækniþróunarsjóði 2017 fyrir umsókn í alþjóðlegt ferli. 
Styrkur frá Samgöngustofu 2017.

Styrkur frá Samgöngustofu 2020.

Styrkur frá Samgöngustofu 2021.

​

Einkaleyfisferli er hafið og búið er að leggja inn alþjóðlega einkaleyfisumsókn (PCT) sem er í rannsóknarferli hjá European Patent Office.

Stranvarinn sjƔlfur.png
IMG_0841.jpg

Mennirnir á bakvið Strandvara:

 

Þórarinn Heiðar Harðarson, Hörður Þór Benediktsson og Níels Adolf Guðmundsson.

bottom of page